Út að leika á e-bike
Price
12.500-ISK per person
Duration
2 Hours
Travellers
2-8

Komdu með út að hjóla

Nú geta allir prófað! Rafmagns fjallahjól henta fólki á öllum aldri sem hefur gaman af útiveru. Auðveldara að fara upp brekkur og alltaf jafn gaman að fara niður. Byrjum og endum í Mosfellsbæ og hjólum stíga og vegi um dali og fell.
  • Information
  • Gallery
  • Reviews
  • Additional Info

What's included

Departure Location
Mosfellsbær
Return Location
Mosfellsbær
Price includes
  • Leiga á hjálmi
  • Leiga á SCOTT E-ride Fulldempuðu rafmagns fjallahjóli

Skill and Fitness level:

Technical
Fitness

Komdu út að hjóla!

Rafmagnsfjallahjól bjóða algjörlega nýja möguleika í fjallahjólreiðum. Mótorinn aðstoðar upp erfiðustu brekkurnar og þú tekur passlega mikið á því.  Hjólin eru kjörin fyrir bæði þá sem langar að komast lengra í hverjum hjólatúr og þá sem hafa enga reynslu en langar að prófa. Bæði atvinnuhjólarar og byrjendur hrósa rafmagnsfjallahjólum í hástert og það alveg ljóst að þessi hjól eru komin til að vera. Þú færð hjól og leiðsögn hjá okkur, við hjólum með þér hring um fellin í Mosfellsbæ. Þú kynnist nýju sporti og færð grunnþekkingu á fjallahjóli.  Við veljum leið eftir veðri og getu hjólara.  Prófaðu nýja leið til að njóta útiveru!

Ertu með hóp, eða finnur þú ekki dagsetningu sem hentar? Sendu okkur línu á info@icebikeadventures.com

https://icebike-c0a2.kxcdn.com/wp-content/uploads/2020/05/ebike2.jpg

Mögnuð upplifun

„Mögnuð leið til að kynnast landinu á nýjan hátt. Frábær leiðsögn”

Guðmundur S.

Ógleymanlegt

“Ég held í alvörunni að þetta sé eitt það sem skemmtilegast sem ég hef gert á ævinni”“

Dagfinnur

Frábær dagur

“Þetta var svo geggjað að ég gleymdi að loka munninum og gleypti endalaust af flugum“

Alexía

There are no comments yet.

More about this tour

Icebike útvegar hjól og hjálm. Hjólin eru með flötum pedölum en velkomið að skipta ef þú vilt heldur nota clipless. Ef þú átt ekki hjólaföt: Best að klæðast svipað og þú værir á leið í fjallgöngu, ekki of mikið en mikilvægt að hafa vind/vatnshelda skel.
Close

Hringurinn: Prófaðu raf-fjallahjól!

Price
12.500-ISK per person
Duration
2 Hours
Travellers
2-8