Bestu hjólaleiðir Hengils
Price
11.500-ISK per person
Duration
4-5 Hours
Destination
Hengill
Travellers
2-8

Þú hjólar við skutlum

Í Henglinum höfum við unnið að uppbyggingu fjallahjólaleiða í samstarfi við OR. Láttu okkur skutla þér og hjólinu þínu að upphafi bestu hjólaleiðanna á svæðinu. Endum í verðskulduðum burger og bjór á ION.
  • Information
  • Location
  • Gallery
  • Reviews
Hengils svæðið er náttúru perla og það þarf að ganga um það sem slíkt. Við höfum undanfarin ár unnið í samstarfi við Orkuveituna að uppbyggingu svæðisins fyrir fjallahjólreiðar.  Stærsta vandamálið við Hengilsvæðið vill oft verða forfæringar á bílum því margar af bestu leiðum Hengils eru aðeins hjólanlegar í aðra áttina.Nú gefst þér og vina hópnum kostur á að fá  "multi run" skutl og leiðsögn á allar bestu hjólaleiðir á svæðinu. Hengill hentar ekki byrjendum á fjallahjóli, við mælum með að byrja til dæmis í Heiðmörk, fara svo Jaðar og því næst að hjóla í Hengli.

What's included

Destination
Departure Location
OLÍS Norðlingaholt
Return Location
OLÍS Norðlingaholt
Price includes
  • Burger & bjór á ION Adventure

Skill and Fitness level:

Technical
Fitness

Hengill er án efa flottasta fjallahjólasvæði á suðvestur horninu.

https://icebike-c0a2.kxcdn.com/wp-content/uploads/2019/03/y5.jpg
Photo by Melissa Walker Horn on Unsplash
https://icebike-c0a2.kxcdn.com/wp-content/uploads/2019/03/ICELAND-0327.jpg

Dæmi um nokkra leggi sem við skutlum í út frá Ion hotel.

https://icebike-c0a2.kxcdn.com/wp-content/uploads/2019/03/tectonic-elevation.jpg
“Iceland is one of the best places where you can ride your mountain bike! Beautiful landscapes and awesome trails! .”
Hans Rey - MTB Legend

More about Hengill

Hengils svæðið er náttúru perla og það þarf að ganga um það sem slíkt. Við höfum undanfarin ár unnið í samstarfi við Orkuveituna að uppbyggingu svæðisins fyrir fjallahjólreiðar.  Stærsta vandamálið við Hengilsvæðið vill oft verða forfæringar á bílum því margar af bestu leiðum Hengils eru aðeins hjólanlegar í aðra áttina.Nú gefst þér og vina hópnum kostur á að fá  "multi run" skutl og leiðsögn á allar bestu hjólaleiðir á svæðinu. Hengill hentar ekki byrjendum á fjallahjóli, við mælum með að byrja til dæmis í Heiðmörk, fara svo Jaðar og því næst að hjóla í Hengli.

There are no comments yet.

Share on social networks
Close

Hengill / Enduro shuttle

Price
11.500-ISK per person
Duration
4-5 Hours
Destination
Hengill
Travellers
2-8