Þú hjólar - við sjáum um þyrluna og leiðarval. Veldu eina eða tvær ferðir.
Gaman upp gaman niður
- Information
- Location
- Gallery
- Reviews
What's included
Skill and Fitness level:
Hengill er án efa flottasta fjallahjólasvæðið á suðvestur horninu.
Fyrirkomulag dagsins:
Þú mætir í Trailcenter og hittir leiðsögumenn Icebike sem sjá um að festa hjólið þitt á þyrluna. Norðurflug flýgur þér upp á topp þar sem annar leiðsögumaður sér um að taka hjólin af, og vísar þér á réttu leiðirnar niður.
Kaffihúsið Reykjadal verður með tilboð á súpu og bjór á 3290 og stakur bjór á tilboði.
Greenhouse hotel býður 25% afslátt af gistingu með kóðanum “icebike2206“
Vertu með! Hjólum saman og eigum skemmtilegan dag í samfélagi fjallahjólara.
Verð: Ein ferð 19.500, tvær ferðir 35.000
Við byrjum að fljúga kl 11 og fljúgum til 15:00 Tryggðu þér sæti tímanlega til að missa ekki af þessu einstaka tækifæri til að prófa þyrluhjólaferð og hitta aðra fjallahjólara.
Fyrirkomulag – Ein og tvær ferðir
There are no comments yet.