Þyrluhjóla-dagur Icebike & Norðurflugs
Price
19.500-ISK per person
Duration
2-4 hour
Destination
Hengill

Þú hjólar - við sjáum um þyrluna og leiðarval. Veldu eina eða tvær ferðir. Gaman upp gaman niður

Þyrluhjóladagur Icebike Adventures og Norðurflugs. Hér gefst einstakt tækifæri til að fá súperskemmtilegt flug með hjólið þitt upp í fjöllin og hjóla niður eina af leiðunum sem Icebike Adventures hefur unnið að síðustu ár. Það er ógleymanlegt að sjá leiðina úr lofti, og renna svo niður. Dagurinn verður helgaður fjallahjólreiðum, tilboð á kaffihúsinu og gaman að hitta aðra hjólara.
  • Information
  • Location
  • Gallery
  • Reviews
Hengilssvæðið er náttúruperla og það þarf að ganga um það sem slíkt. Þyrluhjólaferð er einstök upplifun og það er ógleymanlegt að fljúga yfir Hengilinn og sjá hann frá algjörlega nýju sjónarhorni. Að horfa á stíga sem þú hjólar niður skömmu síðar. Leiðirnar á þyrluhjóladeginum henta þeim sem hafa reynslu af fjallahjólreiðum. Stígarnir geta verið brattir og tæknilegir. Byrjendur gætu flogið upp og niður, og rúllað svo hring í Hveragerði og tekið þannig þátt í gleðinni.

What's included

Destination
Departure Location
Icebike Trail Center Hveragerði
Return Location
Icebike Trail Center Hveragerði

Skill and Fitness level:

Technical
Fitness

Hengill er án efa flottasta fjallahjólasvæðið á suðvestur horninu.

Fyrirkomulag dagsins:

Þú mætir í Trailcenter og hittir leiðsögumenn Icebike sem sjá um að festa hjólið þitt á þyrluna. Norðurflug flýgur þér upp á topp þar sem annar leiðsögumaður sér um að taka hjólin af, og vísar þér á réttu leiðirnar niður.

Kaffihúsið Reykjadal verður með tilboð á súpu og bjór á 3290 og stakur bjór á tilboði.

Greenhouse hotel býður 25% afslátt af  gistingu með kóðanum “icebike2206

Vertu með! Hjólum saman og eigum skemmtilegan dag í samfélagi fjallahjólara.

Verð: Ein ferð 19.500, tvær ferðir 35.000 

Við byrjum að fljúga kl 11 og fljúgum til 15:00 Tryggðu þér sæti tímanlega til að missa ekki af þessu einstaka tækifæri til að prófa þyrluhjólaferð og hitta aðra fjallahjólara.

https://icebikeadventures.com/wp-content/uploads/2020/06/helifund.jpg
ride near geothermal energy

Fyrirkomulag – Ein og tvær ferðir

More about Hengill

Hengilssvæðið er náttúruperla og það þarf að ganga um það sem slíkt. Þyrluhjólaferð er einstök upplifun og það er ógleymanlegt að fljúga yfir Hengilinn og sjá hann frá algjörlega nýju sjónarhorni. Að horfa á stíga sem þú hjólar niður skömmu síðar. Leiðirnar á þyrluhjóladeginum henta þeim sem hafa reynslu af fjallahjólreiðum. Stígarnir geta verið brattir og tæknilegir. Byrjendur gætu flogið upp og niður, og rúllað svo hring í Hveragerði og tekið þannig þátt í gleðinni.

There are no comments yet.

Share on social networks
Close

Þyrluhjóladagurinn 22. júní 2024

Price
19.500-ISK per person
Duration
2-4 hour
Destination
Hengill