Langar þig að læra meira um hjólið, líkamsbeitingu og hjólaleiðir í Þórsmörk?
Hjólum samaní Þórsmörk
- Information
- Tour Plan
- Location
- Gallery
- Reviews
- Additional Info
What's included
- Leiðsögn: Nýjar og eldri hjólaleiðir í Þórsmörk - Magne Kvam & fleiri
- Námskeið: Hvað ætlarðu að gera ef hjólið þitt bilar upp á fjalli? Grunnnámskeið í hjólaviðgerðum. Kennari: Davíð Þór Sigurðsson fjallahjólari,
Skill and Fitness level:
Hjólum og lærum yfir daginn og skemmtum okkur á kvöldin.
Láttu okkur sjá um allan pakkann, gistingu, mat og far frá RVK til Þórsmerkur fyirr þig og hjólið: Sendu okkur tölvupóst á asta@icebikeadventures.com
Eða: Bókaðu gistingu hér: Volcano Huts .
Rútuferðir hér: Rútuferðir í Þórsmörk
Myndir úr Þórsmörk: Icebike í Þórsmörk
Video úr fjallahjólaferðum Icebike: Icebike video
- Dagur 1
- Dagur 2
Mætum, hittumst, hjólum, lærum, fögnum!
Við hittumst í Þórsmörk kl 11. Rútur leggja af stað frá Reykjavík kl 08:00 (hægt að bóka hér: re.is)
Við röðum dagskránni eftir veðri en í grófum dráttum:
Hittumst kl 11 - hjólað til kl 16
16:00-18:00 Er til rétt líkamsbeiting á fjallahjóli? Hvernig styrktar æfingar ætti að gera og af hverju? Hvernig stilli ég hjólið og beiti mér rétt til að hámarka getu og koma í veg fyrir óþarfa verki og álagsmeiðsl. - Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfari og fjallahjólari.
*Kvöldvaka: Hittumst við varðeldinn og förum yfir daginn
Þetta er ÞÓRSMÖRK
Skiptum okkur í lengra og styttra komna og hjólum af stað.
Eftir hjólatúr: Viðgerðanámskeið: Hvað ætlarðu að gera ef hjólið þitt bilar upp á fjalli? Grunnatriði í viðhaldi og viðgerðum á fjallahjólum. -Davíð Þór Sigurðsson, margreyndur hjólreiðamaður, hjólaviðgerðamaður og fjallahjóla-leiðsögumaður.
Hægt að taka rútu í bæinn að kvöldi eða gista aukanótt
More about Þórsmörk
More about this tour
Hvað á ég að taka með? Við sendum búnaðarlista þegar þú hefur gengið frá pöntun.
There are no comments yet.