Icebike Trailteam

VERTU MEÐ!

STÍGUM SAMAN

Fleiri, lengri, betri og flottari
fjallahjólastígar og svæði fyrir okkur öll!

Veldu miða, fáðu sendan heim eða sæktu og settu á hjólið eða hjálminn og vertu þar með partur af uppbyggingunni.

Ert þú hjólari og langar að styðja við uppbygginguna?  

Stígagerðarhópur Icebike hefur látið til sín taka undanfarin ár. Allir stígar þurfa rækilega yfirhalningu á vorin, snyrta og laga. Við erum líka stanslaust að bæta við og fjölga leiksvæðunum okkar. Þú getur stutt okkur til góðra verka með því að kaupa “MEД límmiða, sett’ann á stellið, hjálminn, tölvuna eða hvar sem þér dettur í hug. Þú smellir á eftirfarandi miða hér að neðan og greiðir og við sendum límmiða heim – eða kíktu heimsókn til okkar í Trailcenter og fáðu límmiða afhentan á staðnum. þú færð ókeypis afnot af þrif aðstæðu í Trailcenter, kaffi og highfive!

Öll innkoma rennur beint og óskipt í sjóð til fjallahjóla-stígagerðar. 

https://icebikeadventures.com/wp-content/uploads/2023/01/respect.png
Close

Icebike Trailteam