Ert þú hjólari og langar að styðja við uppbygginguna?
Stígagerðarhópur Icebike hefur látið til sín taka undanfarin ár. Allir stígar þurfa rækilega yfirhalningu á vorin, snyrta og laga. Við erum líka stanslaust að bæta við og fjölga leiksvæðunum okkar. Þú getur stutt okkur til góðra verka með því að kaupa “MEД límmiða, sett’ann á stellið, hjálminn, tölvuna eða hvar sem þér dettur í hug. Þú smellir á eftirfarandi miða hér að neðan og greiðir og við sendum límmiða heim – eða kíktu heimsókn til okkar í Trailcenter og fáðu límmiða afhentan á staðnum. þú færð ókeypis afnot af þrif aðstæðu í Trailcenter, kaffi og highfive!
Öll innkoma rennur beint og óskipt í sjóð til fjallahjóla-stígagerðar.