Prófaðu Helibiking
Price
19.500-ISK per person
Travellers
3-5

Einstakt tækifæri til að prófað helibiking Þú kemur með hjólVið komum með þyrluna

Þyrluhjóladagur Icebike Adventures og Norðurflugs. Hér gefst einstakt tækifæri til að fá súperskemmtilegt flug með hjólið þitt upp í fjöllin og hjóla niður eina af leiðunum sem Icebike Adventures hefur unnið að síðustu ár. Það er ógleymanlegt að sjá leiðina úr lofti, og renna svo niður. Dagurinn verður helgaður fjallahjólreiðum, tilboð á kaffihúsinu og gaman að hitta aðra hjólara. ****FRESTAÐ VEGNA VEÐURS ***** NÝ DAGSETNING TILKYNNT EFTIR HELGI
  • Information
  • Gallery
  • Reviews
Leyfðu okkur að sýna þér uppáhalds leiðirnar okkar!

What's included

Departure Location
Icebike Trail Center - Reykjadal
Return Location
Icebike Trail Center - Reykjadal

Skill and Fitness level:

Technical
Fitness

Ferðin byrjar og endar í Trailcenter Icebike á bílastæðinu við gönguleiðina í Reykjadal – við hliðina á Kaffihúsinu Reykjadal sem verður með tilboð fyrir hjólara, súpa og bjór á 3.290. Greenhouse hotel býður 25% afslátt af  gistingu með kóðanum “icebike2206

Vertu með! Hjólum saman og eigum skemmtilegan dag í samfélagi fjallahjólara.

Verð: Ein ferð 19.500, hægt að taka tvö flug og hjóla tvær mismunandi leiðir.

Við byrjum að fljúga kl 11 og fljúgum til 15:00 Tryggðu þér sæti tímanlega til að missa ekki af þessu einstaka tækifæri til að prófa þyrluhjólaferð og hitta aðra fjallahjólara.

Ef bílastæðið í Reykjadal er fullt þá er hægt að hjóla frá Hveragerði eða hjá (fyrrum) íþróttahúsinu og hjóla stíginn meðfram hraun jaðrinum uppeftir til okkar.

FYRIRKOMULAG:

Þú velur tíma þegar þú bókar.  Þyrlan flýgur með 5 manns í holli og leggur af stað þegar hún er full.  Ekki hægt að panta nákvæma tímasetningu heldur þarf að mæta á staðinn nálægt þeim tíma sem þú bókar.

Starfsfólk Icebike Adventures og Norðurflugs sjá um að festa hjólin á þyrluna og lóðsa inn og út úr vél.

Allir gefa sig fram við starfsfólk hjá Trailcenter þegar mætt er á staðinn.

*** ef ekki verður hægt að fljúga vegna veðurs má velja endurgreiðslu ef ný dagsetning hentar ekki ***

Leyfðu okkur að sýna þér uppáhalds leiðirnar okkar!

There are no comments yet.

Share on social networks
Close

Þyrluhjóladagurinn 22. júní 2024 - Frestað vegna veðurs!

Price
19.500-ISK per person
Travellers
3-5