Prófaðu Helibiking
Price
18500-ISK per person
Duration
~1 klst upp og niður hver ferð
Destination
Hengill
Travellers
3-5

Einstakt tækifæri til að prófað helibiking Þú kemur með hjólVið komum með þyrluna

Heli biking er einstök upplifun og uppskrift að frábærum degi. Leiðir sem henta öllum vönum fjallahjólurum. Ef þig langar að prófa eitthvað algjörlega einstakt þá er helibiking fyrir þig. Í ár notum við glænýjar leiðir sem henta fjölbreyttari hópi hjólara. Frábært útsýni, ekki eins gróft og síðast. Erfiðleikastig: Sambland af Esju & Jaðar & Úlfarsfelli. Ef þú ert ánægð(ur) þar þá geturðu þetta.
  • Information
  • Location
  • Gallery
  • Reviews
Leyfðu okkur að sýna þér nýju uppáhalds leiðirnar okkar!

What's included

Destination
Departure Location
Icebike Trail Center - Reykjadal
Return Location
Icebike Trail Center - Reykjadal

Skill and Fitness level:

Technical
Fitness

Komdu og prófaðu helibiking á nýjum hjólaleiðum! 

Ferðin byrjar og endar í Trailcenter Icebike á bílastæðinu við gönguleiðina í Reykjadal – við hliðina á Kaffihúsinu Reykjadal sem verður með tilboð fyrir hjólara.

Eftir hjólaferðina er tilvalið að fá sér að borða á Kaffihúsinu  – Og ef þú vilt gista þá verður The Greenhouse með tilboð á gistingu fyrir hjólara.  Notaðu kódann “icebike” til að virkja afslátt.

Ef bílastæðið í Reykjadal er fullt þá er hægt að hjóla frá Hveragerði eða hjá (fyrrum) íþróttahúsinu og hjóla stíginn meðfram hraun jaðrinum uppeftir til okkar.

FYRIRKOMULAG:

Þú velur tíma þegar þú bókar.  Þyrlan flýgur með 5 manns í holli og leggur af stað þegar hún er full.  Ekki hægt að panta nákvæma tímasetningu heldur þarf að mæta á staðinn nálægt þeim tíma sem þú bókar.

Starfsfólk Icebike Adventures og Norðurflugs sjá um að festa hjólin á þyrluna og lóðsa inn og út úr vél.

Allir gefa sig fram við starfsfólk hjá Trailcenter þegar mætt er á staðinn.

***Ef ekki verður hægt að fljúga þann 24.ágúst þá er 18.september vara-dagsetning***

More about Hengill

Leyfðu okkur að sýna þér nýju uppáhalds leiðirnar okkar!

There are no comments yet.

Share on social networks
Close

Helibiking dagurinn

Price
18500-ISK per person
Duration
~1 klst upp og niður hver ferð
Destination
Hengill
Travellers
3-5