Prófaðu Helibiking
Price
18500-ISK per person
Duration
~1 klst upp og niður hver ferð
Destination
Hengill
Travellers
3-5
Einstakt tækifæri til að prófað helibiking
Þú kemur með hjólVið komum með þyrluna
Heli biking er einstök upplifun og uppskrift að frábærum degi. Leiðir sem henta öllum vönum fjallahjólurum. Ef þig langar að prófa eitthvað algjörlega einstakt þá er helibiking fyrir þig. ATH! leiðirnar þetta árið eru ekki eins grófar (erfiðar) og í fyrra þannig dagurinn hentar fjölbreyttari hópi fjallahjólara.
- Information
- Location
- Gallery
- Reviews
Hengillinn og Dalirnir eru falin perla fjallahjólara. Leyfðu okkur að sýna þér nýju uppáhalds leiðirnar okkar!
What's included
Destination
Hengill Discover Hengill
Departure Location
Icebike Trail Center - Reykjadal
Return Location
Icebike Trail Center - Reykjadal
Tour Start Date & Time
August 25, 2022
Skill and Fitness level:
Komdu og hjólaðu með okkur nokkrar af skemmtilegustu fjallahjólaleiðum Suðurlands! Glænýjar leiðir hjólaðar í fyrsta sinn. Hressing í boði eftir ferð.
Ferðin byrjar og endar í Trailcenter Icebike á bílastæðinu við gönguleiðina í Reykjadal.
Eftir hjólaferð er tilvalið að fá sér að borða á Kaffihúsinu í Reykjadal. – Og ef þú vilt gista þá verður The Greenhouse með tilboð á gistingu fyrir hjólara.
Bíastæðið uppfrá er vanarlega mjög þétt setið og sennilega einfaldast að leggja í Heragerði eða hjá íþróttahúsinu og hjóla stíginn með fram hraun jaðrinum uppeftir til okkar.
There are no comments yet.